Search

The Online Encyclopedia and Dictionary

 
     
 

Encyclopedia

Dictionary

Quotes

 

Icelandic proverbs

  • Sæt er lykt úr sjálfs síns rassi.
    • Trans. Sweet is the smell from your own ass.
  • Það er skammgóður vermir að pissa í skóna sína.
    • Trans. Pissing in your shoes won't keep your feet warm for long.
  • Blindur er bóklaus maður.
    • Trans. Blind is a man without a book.
  • Kemst þó hægt fari.
    • Trans. You will reach your destination even though you travel slowly.
  • Oft hefur hin frægri kona færri hringa
    • Trans. The more renowned woman often has fewer rings.
  • Töluð orð verða ekki aftur tekin
    • Trans. Spoken words cannot be taken back.
  • Margur verður af aurum api
    • Trans. Money makes monkeys of men.
  • Árinni kennir illur ræðari
    • Trans. A bad rower blames the oar.
  • Á morgun segir sá lati.
    • Trans. Tomorrow says the lazy
  • Betra er að standa á eigin fótum en annarra.
    • Trans. It´s better to stand on your own feet then someone else´s
  • Margur ágirnist meira en þarf.
    • Trans. Often does one desire what one does not need.
  • Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.
    • Trans. God helps them who help them selfs.

--- See also: List of proverbs.

Last updated: 10-26-2005 03:52:15